Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.12.2009 | 14:12
Áverki á rútu!!!
"Smá brot úr framenda rútunar fannst á vettvangi. Var lögreglan á Austurlandi fengin til kanna málið og reyndist brotið passa við áverka á rútunni."
Og ég sem hélt að rútur yrðu fyrir skemmdum en áverkar sæjust á mönnum. Er það vitleysa hjá mér?
![]() |
Ljóslaus rúta á ferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 13:58
Virðing
![]() |
Að hneigja sig eða hneigja sig ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2009 | 09:53
3 spurningar:
Þar sem almenningur þarf að borga milljarða sem hafa verið afskrifaðir vegna reksturs Morgunblaðsins langar mig að vitahvað Davíð Oddsson ritstjóri fær í laun á mánuði.
Einnig væri gaman að vita hvort og þá hve há eftirlaun hann fær sem: a) fyrrferandi forsætisráðherra og b) fyrrverandi seðlabankastjóri.
![]() |
Allt að 900 þúsund á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2009 | 08:31
Rétt hjá Guðjóni
Hann hefur ekkert heim að gera, hér treystir honum ekki nokkur maður eftir Keflavíkuræfintýrið sbr. þessa frétt frá maí 2005:
Rúnar V. Arnarson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði vitað það um leið og Guðjón Þórðarson rifti samningi sínum við Keflvíkinga að hann væri að gera það til að komast að hjá liði á Englandi. Guðjón, sem yfirgaf Keflvíkinga á föstudaginn - þremur dögum fyrir upphaf Íslandsmótsins, skrifaði undir þriggja ára samning við enska 3. deildarliðið Notts County í gær. Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
![]() |
Guðjón Þórðarson: „Ég hef ekkert heim að gera“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2009 | 08:14
Nú er komið nóg !
Dæma alla stjórnendur og endurskoðendur þessara fyrirtækja STRAX !
![]() |
Ríkið á mis við milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2009 | 12:18
Væl
![]() |
Jóhanna gagnrýnir Brown |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 12:02
Til hvers?
![]() |
Dæmdir í 8 og 10 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 12:02
Laun Davíðs ...
... sem ritstjóri eru eflaust þokkaleg og verða sjálfsagt ekki gefin upp en gaman væri að vita hvort hann hefur geð í sér að þiggja til viðbótar eftirlaun sem fyrrverandi forsætisráðherra og sem fyrrverandi seðlabankastjóri.
Það væri í raun meiriháttar skandall þar sem hann er einn þeirra sem ber hvað mesta ábyrgð á efnahagshruninu.
Ég á ekki von á því að blaðamenn Morgunblaðsins kanni það en gaman væri nú ef einhverjir aðrir fréttamenn gerðu það.
![]() |
Fortíðin til framdráttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 13:58
Ha ??????
Okkur finnst mikilvægt að leggja rækt við Beint frá býli og kaupa ferskt hráefni og afurðir héðan úr sveitinni
Fer það saman við að: "rækta sitt eigið lambakjöt og bjóða þannig upp á sem ferskast hráefni" ?
![]() |
Hótel Búðir kaupir sér kindur á fæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 10:28
"Craig ýtti honum bara í burtu .... með flötum lófa"
Um bloggið
Alli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar