8.1.2010 | 13:27
Allt að hrynja
Allur hræðsluáróður ríkisstjórnarinnar um afleiðingar þess að forsetinn skrifaði ekki undir Icesafe lögin er að hrynja, sem betur fer.
Ef svo fer, sem vonandi verður, að íslendingar þurfi ekki að bera allar þær drápsklyfjar sem samningarnir við Breta og Hollendinga hefðu lagt á þjóðina, mun þá ríkisstjórnin og þeir þingmenn sem hvað ákafast börðust fyrir því að samþykkja samningin segja af sér? Eða verður bara haldið áfram með klisjuna um að þetta sé allt Sjálfstæðisflokknum og Framsókna að kenna? Jafnvel þó þeir flokkar hafi barist GEGN því að samþykkja samninginn.
Halda áfram með Íslandslánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Alli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður að láta Ríkistjórnina standa við stóru orðin sín núna. Það er ekki hægt að vera með erfiðasta barnið í húsi niður í bæ, (ríkistjórn) og hafa engan aðgang til að kenna því mannasiði sem og kurteisi. Þessar hótanir út og suður.. ef ég fæ ekki þetta þá er ég farin.. eiga þau að standa við núna.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.1.2010 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.