15.6.2010 | 09:28
Flott
Nú er loksins komin staðfesting á því að við höfum akkúrat ekkert að gera í þetta kúgunarsamband.
Það er öllum ljóst, nema Samfylkingunni að sjálfsögðu.
Það er sama hvað Össur og Jóhanna hamast, ef þú ert með hausinn upp í rassgatinu á einhverjum (ESB) sérðu ekki fráþér. Þú sérð ekki kúgunina, misréttið og stjórnsemi "stóru"þjóðanna (Bretalnd, Frakkland, Þýskaland, Holland og aðra fyrrverandi nýlendukúgarar) Sambandið er nefnilega orðið til vegna hagsmuna þeirra og þeirrar þráhyggju að þessar þjóði séu öðrum æðri.
Glötum ekki sjálfstæðinu aftur.
Þar sem þingmenn Samfylkinganirinnar hafa ítrekað vælt um þjóðaratkvæðagreiðslu (Ólína - kvótinn og fl.) væri ekki úr vegi að þessir "lýðæðissinnar" gæfu nú þjóðinni kost á því að KJÓSA UM AÐILDARUMSÓKN AÐ ESB. Eða má bara kjósa um það sem er Samfylkingunni þóknanlegt?
Vinna á bak við tjöldin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Alli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Sigurður Haraldsson, 21.6.2010 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.