16.12.2008 | 09:43
Hversu treggáfaðir ....
... eru íslenskir ráðherrar? Hvenær skyldu þeir fatta að þjóðin treystir þeim ekki og það sem verra er, hve lengi ætla alþingismenn stjórnarflokkana að verja þessa óhæfu ríkisstjórn.
Þetta er á Vísir.is í dag:
Vilt þú breytingar á skipan ráðherra í ríkisstjórn Íslands?
Já: 91,5%
Nei: 8,5%
Viðbúnaður vegna mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Alli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las niðurstöður úr "könnun" í flokkssnepli Framsóknarflokksins.
Spurt var:
Vilt þú breytingar á skipan ráðherra í ríkisstjórn Íslands?
Já: 97.5%
Nei: 2.5%
Áður en menn fara að blaðra um greindarvísitölur ættu menn kannski að skoða sína eigin Hverjir eru það t.d. sem taka þátt í skoðanakönnun á vísi.is? Þetta er gjörsamlega ómarktæk könnun að öllu leiti og hún endurspeglar fyrst og fremst vilja þess þrýstihóps sem það er sérstaklega í hag að svarið sé honum þóknanlegt.
Ég man einnig eftir því að fyrir nokkrum árum var spurt hvort ákveðinn einstaklingur í íslensku atvinnulífi ætti að fara eða ekki vegna meintra mistaka hans í starfi. Þar var um opinbert starf að ræða. Ég tók persónulega þátt í því að spamma skoðanakönnunina og hafa áhrif á úrslitin.
kristinn (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.