25.8.2009 | 14:21
Vantar ekki eitthvað
Mér finnst einhvernveginn að ég hafi heyrt í fréttum nýlega að bæði sérstakur saksóknari og efnahagsbrotadeild lögreglunar hafi þurft að segja upp fólki og skera niður starfsemina VEGNA NIÐURSKURÐAR Á FJÁRMAGNI TIL EMBÆTTANA.
Er þetta kannske bara sýndarmennska til að friða "lýðinn"
Höfða einkamál gegn hrunfólkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Alli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega. Hljómar svolítið eins og kattaþvottur á elleftu stundu. Á t.d. að taka líka þá stjórnmálamenn sem eiga hlut að máli? Og lögsækja þá?
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.